Wesnoth logo
Wesnoth Units database

Saurískur Spámaður

(image)

Sumir sauríar sjást klæddir í undarlegum búnaði og hyldir frá hausi til táa í hræðilegum, óþekktum merkjum og táknum, bæði með málningu og húðflúri. Sumir halda að þeir séu hugsjónamenn, eða spámenn meðal þeirra fólks. Enn hvað sem 'þjóðfélagslegum' tilgangi þeir gegna, eru þeir óneitanlega voldugir í skrýtnum göldrum sem þeir búa yfir, og ætti að varast ef þeir sjást.

Athugasemd: Þessi eining hefur galdra árásir, sem hafa alltaf góðar líkur á að hitta óvinin. Þessi eining getur læknað lítillega.

Eflist frá: Saurian Augur
Eflist í:
Kostnaður: 27
HP: 29
Hreyfing: 6
XP: 150
eflingarstig: 2
Stilling: ringulreiður
IDSaurian Oracle
Hæfileikar: læknar +4
(image)stafur
höggvopn
4 - 3
skylming
(image)bölvun
kuldi
8 - 3
langdræg
galdrar
Mótstöður:
eggvopn-10%
stungvopn20%
höggvopn-10%
eldur-20%
kuldi-20%
yfirnáttúrulegt20%
JörðKostnaður HreyfingarVörn
Djúpt vatn-0%
Fjöll260%
Flatlendi140%
Frost430%
Grunnt vatn340%
Hellir160%
Hólar160%
Kastali160%
Mýri160%
Sandur160%
Skógur260%
Sveppalundur160%
Árif240%
Ófærð-0%
Ógengilegt-0%
Þorp150%