Wesnoth logo
Wesnoth Units database

Draugur

(image)

Það er eitt af meiri misknunum sköpunar að sál manna er óbreytanleg, og getur ekki verið eytt. Þó, það eru margir hlutir sem seiðskrattar geta gert þrátt fyrir það sem eru algjörlega ógeðslegir.

Hnepptir í þrældóm innan í skýji galdra, má líkja fastri sál með segl á skipi. Þessi dæmda vera verður að óbilandi þjóni sem getur sinnt hvaða verki sem meistarar þeirra velja.

Athugasemd: Í bardaga, getur þessi eining tæmt líf úr óvinum sínum til að auka við sitt eigið. Andar búa yfir óeðlilegri mótstöðu til skaða og ferðast frekar hægt yfir opin vötn. This unit's arcane attack deals tremendous damage to magical creatures, and even some to mundane creatures.

Eflist frá:
Eflist í: Móri Skuggi
Kostnaður: 20
HP: 18
Hreyfing: 7
XP: 30
Level: 1
Stilling: ringulreiður
IDGhost
Hæfileikar:
(image)snerting
yfirnáttúrulegt
4 - 3
skylming
tæmir
(image)grátur
kuldi
3 - 3
langdræg
Mótstöður:
eggvopn50%
stungvopn50%
höggvopn50%
eldur10%
kuldi70%
yfirnáttúrulegt-10%
JörðKostnaður HreyfingarVörn
Djúpt vatn250%
Fjöll150%
Flatlendi150%
Frost150%
Grunnt vatn250%
Hellir150%
Hólar150%
Kastali150%
Mýri150%
Sandur150%
Skógur150%
Sveppalundur150%
Árif250%
Ófærð9950%
Ógengilegt150%
Þorp150%