Wesnoth logo
Wesnoth Units database

Blóðblaka

(image)

Blóðblökur eru kallaðar svo útaf ryðrauðum lit, sem margir tengja við mataræði þeirra. Þessar verur eru snöggar og getur sogið blóð úr þeim sem hún ræðst á, fáandi þannig hluta af því lífi sem hún dregur úr fórnarlömbum sínum.

Athugasemd: Í bardaga, getur þessi eining tæmt líf úr óvinum sínum til að auka við sitt eigið.

Eflist frá: Vampírublaka
Eflist í: Hrollblaka
Kostnaður: 21
HP: 27
Hreyfing: 9
XP: 70
Level: 1
Stilling: ringulreiður
IDBlood Bat
Hæfileikar:
(image)vígtennur
eggvopn
5 - 3
skylming
tæmir
Mótstöður:
eggvopn0%
stungvopn0%
höggvopn-20%
eldur0%
kuldi30%
yfirnáttúrulegt20%
JörðKostnaður HreyfingarVörn
Djúpt vatn160%
Fjöll160%
Flatlendi160%
Frost160%
Grunnt vatn160%
Hellir160%
Hólar160%
Kastali160%
Mýri160%
Sandur160%
Skógur160%
Sveppalundur260%
Árif160%
Ófærð9960%
Ógengilegt160%
Þorp140%