Wesnoth logo
Wesnoth Units database

Öldungs Vosi

(image)

Vosar eru sagðir geta tekið á sig hvaða form sem er, enn allt í tré-líku formi, og með aldrinu, aukast í stærð. Sögur segja frá vosum sem líkjast trjám furðu vel, gnæfandi yfir aðrar verur sem gengu á jörðinni undir þeim. Þetta er aðalástæðan fyrir því að þeir sjást svo sjaldan - standandi í svefni sem þeir gera oftast, þá sést vosi oft sem lítið annað enn undarlega lagað tré. Jafnvel óeinbeittir álfar láta stundum blekkjast.

Vosar eru ekki stríðsmenn á neinn hátt, enn þeirra mikla styrk má oft nýta í ofbeldi, skyldi einhverjum takast að reita þá nóg til reiði.

Athugasemd: Í skóglendi, getur þessi eining verið ósýnileg fyrir óvinum sínum, nema þeir standi við hana eða hún sýnir sig með því að gera árás. Þessi eining endurskapar sig, sem leyfir henni að lækna sig alltaf eins og hún væri í þorpi.

Eflist frá: Vosi
Eflist í: Forn Vosi
Kostnaður: 31
HP: 64
Hreyfing: 4
XP: 100
eflingarstig: 2
Stilling: réttmætur
IDElder Wose
Hæfileikar: fyrirsát, endurskapar
(image)kremja
höggvopn
19 - 2
skylming
Mótstöður:
eggvopn0%
stungvopn60%
höggvopn40%
eldur-50%
kuldi10%
yfirnáttúrulegt-30%
JörðKostnaður HreyfingarVörn
Djúpt vatn-0%
Fjöll330%
Flatlendi120%
Frost220%
Grunnt vatn220%
Hellir320%
Hólar230%
Kastali120%
Mýri230%
Sandur220%
Skógur140%
Sveppalundur230%
Árif220%
Ófærð-0%
Ógengilegt-0%
Þorp120%