Wesnoth logo
Wesnoth Units database

Dreika Skylmingamaður

(image)

Dreika Skylmingamaður getur hvorki flogið né spúð eldi, og flestir hafa giskað á að ástæða vopnaburðar þeirra sé útaf þessari fötlun - tilraun til að vera að gagni þrátt fyrir fötlunina. Það er mögulegt að þeir séu frekar illa að sér í þessum hlutum, enn þeir sem styðja þá kenningu hefur mistekist að taka með í reikninginn hve vel þessir dreikar berjast gegn öðrum dreikum.

Þeir eru í raun, Dómararnir í Dreika samfélaginu, og þrátt fyrir að vopn þeirra séu aðallega táknræn nú, eru þau þó mjög áhrifaverð. Þegar þeir mættu minni verum, uppgvötuðu þeir fljótlega að náttúruleg stærð þeirra og styrkur væru í sjálfu sér öflug vopn, og þegar laggt saman við vopnaburðinn sem þeir bera, er útkoman stríðsmenn sem ekki þjást af sömu veikleikum og systkini sín, til dæmis viðkvæmni gagnvart spjótum og örvum.

Athugasemd: Lengd vopn þessarar einingar, leyfir þeim að eiga alltaf fyrsta höggið, líka í vörn.

Eflist frá:
Eflist í: Dreika Skylmingaþræll Drake Slasher
Kostnaður: 19
HP: 43
Hreyfing: 5
XP: 45
Level: 1
Stilling: réttmætur
IDDrake Clasher Ascension
Hæfileikar:
(image)sverð
eggvopn
5 - 4
skylming
(image)spjót
stungvopn
6 - 4
skylming
fyrsta högg
Mótstöður:
eggvopn20%
stungvopn0%
höggvopn30%
eldur50%
kuldi-50%
yfirnáttúrulegt-30%
JörðKostnaður HreyfingarVörn
Djúpt vatn9910%
Fjöll140%
Flatlendi130%
Frost320%
Grunnt vatn320%
Hellir230%
Hólar140%
Kastali140%
Mýri320%
Sandur140%
Skógur240%
Sveppalundur240%
Árif230%
Ófærð9930%
Ógengilegt9920%
Þorp140%